Flýtilyklar
Skipulag Fífuhvammslands, Kópavogi
Úrdráttur úr umsókn dómnefndar:
Helstu einkenni tillögunnar er mikil blöndun íbuða, atvinnustarfsemi og þjónustu sem gerir hana afar sérstæða. Rétthyrnt gatnanet með randbyggð í miðhverfi við Reykjanesbraut tengist með aðalgötu í hringlaga kjarna í Leirdal. Upp frá aðalgötunni er frjálslega mótuð randbyggð.
Í tillögunni er garð mjög góð grein fyrir útivistarsvæðum og fjölbreytilegri notkunn þeirra. Stórt útivistarsvæði er sunnan aðalgötu og fjöldi minni garða innan einstakra reita og eru ýmsar athyglisverðar tillögur settar fram um notkun þeirra.
Kirkjan á Hvammskotshólum er skemmtileg hugmynd þótt eðlileg staðsetning sé við Hádeishóla. Athyglisvert er að skipta kirkjugarði á tvo staði. Rýmismyndun í vistgötum og húsagötum er fjölbreytileg.
Meðhöfundur: Palle Birk Lundgaard arkitekt.
Hugmyndasamkeppni um skipulag Fífuhvammslands, Kópavogi