Flýtilyklar
Fréttir
Heilsustofnun NLFÍ
Nýlega voru birtar niðurstöður íhugmyndasamkeppni vegna fyrirhugaðra framkvæmda á landi NLFÍ í Hveragerði. Ellefu tillögur bárust í keppnina og fékk tillaga ASK arktekta fékk innkaup. Tillöguna má sjá hér.
Lesa meira
Leikskóli Seltjarnarness
Okkar tilaga var ein af fjórum verðlaunatillögum.
Umsögn dómnefndar:
Skemmtileg hönnun og framsetning. Bygging liggur vel á lóð og gott flæði bílaumferðar. Hlýlegt útlit og rúnnuð form eru aðlaðandi. Nokkrir inngangar dreifa umferð og góð tenging annarar hæðar við garð. Gangar nýttir sem fatahengi virka vel og stigi sem hluti af sal. Allar deildir liggja að garði og uppskipting útisvæðis er góð með afmörkuðu leiksvæði fyirir yngstu börnin upp við hús.
sjá hér
Lesa meira
Nýr Skerjafjörður - tillaga ASK arkitekta, Eflu og Landslags var valin til útfærslu á rammaskipulagi.
Reykjavíkurborg efldi til hugmyndaleitar um framtíðarskipulag svæðis sem í aðalskipulagi er afmarkað sem þróunarsvæði (Þ5) og liggur að núverandi byggð í Skerjafirði. Tillaga ASK arkitekta, Eflu og Landslags var valin til útfærslu á rammaskipulagi.
Lesa meira
Tillaga Ask hlaut 1. verðlaun í samkeppni um skipulag Auðbrekkusvæðisins
Tillaga Ask hlaut 1. verðlaun í samkeppni um skipulag Auðbrekkusvæðisins
Lesa meira