Nordic built er stefnumarkandi þróunarverkefni á vegum Norræna ráðherraráðsins um sjálfbæra þróun í mannvirkjagerð. Markmiðið er að virkja lykilaðila á norrænum byggingamarkaði til eflingar græns hagvaxtar með sjálfbærri þróun.
ASK arkitektar hafa undirritað Nordic Built-sáttmálann og eru þar með aðilar að verkefninu.
Sjá einnig vefsíðu Nordic Built.