Um ASK arkitekta

ASK arkitektar er alhliđa arkitektastofa sem fćst viđ hefđbundin verkefni á sviđi arkitekta og innanhússarkitekta, ss. hönnun nýbygginga, endurhönnun eldri bygginga, hönnun húsgagna, skipulag eldri byggđar og nýbyggingasvćđa, hönnunarstjórn ofl.
Undanfarin ár hefur starfsmannafjöldi stofunnar veriđ um 15 manns og tímabundiđ meiri eftir verkefnum. Stofan hefur ţví skipađ sér í flokk stćrstu arkitektastofa landsins sem hafa fariđ stćkkandi undanfarinn áratug.
Verkefni stofunnar hafa ađ miklum meirihluta veriđ unnin fyrir fyrirtćki og sveitarfélög en einnig einstaklinga.

Arkitektar Skógarhlíđ ehf var stofnađ í upphafi árs 1999 og tók ţá viđ rekstri eldri félaga sem veriđ höfđu í eigu Árna Friđrikssonar, Páls Gunnlaugssonar og Valdimars Harđarsonar frá árinu 1987. Í febrúar 2005 sameinuđust Arcus ehf  og Arkitektar Skógarhlíđ ehf undir nafninu ASK arkitektar ehf. 

Eigendur ASK arkitekta eru:

Andri Klausen arkitekt F.A.Í
Gunnar Bogi Borgarsson arkitekt F.A.Í.
Gunnar Örn Sigurđsson arkitekt F.A.Í.
Guđrún Ragna Yngvadóttir arkitekt F.A.Í
Helgi Már Halldórsson arkitekt F.A.Í.
Sigríđur Halldórsdóttir arkitekt F.A.Í.
Sigurlaug Sigurjónsdóttir arkitekt F.A.Í.
Ţorsteinn Helgason arkitekt F.A.Í.

Framkvćmdastjóri ASK er Helgi Már Halldórsson.

Almennar upplýsingar sbr. lög nr. 30/2002 :

Heiti í hlutafélaga- og firmaskrá: ASK arkitektar ehf
Kennitala: 420299-2069
Ađsetur: Geirsgötu 9, 101 Reykjavík
Sími: 515 0300
Fax: 515 0319
Veffang: http://www.ask.is/
Tölvupóstur: ask@ask.is
VSK númer: 61196
Bankareikningur: 515-26-13544

Arkitektar sem starfa hjá ASK hafa leyfi Umhverfisráđuneytisins til ađ nota starfsheitiđ "Arkitekt". Arkitektar í eigendahópi ASK hafa jafnframt leyfi til gerđar ađaluppdrátta skv. lögum um mannvirki og tilheyrandi skyldutryggingar.

Eigendur ASK eru  félagar í Arkitektafélagi Íslands og fylgja ţeim siđareglum sem félagiđ setur sér.
ASK arkitektar eru ađilar ađ Samtökum arkitektastofa (SAMARK) og Grćnni byggđ.


ASK arkitektar hafa reynslu í ađ vinna međ BIM upplýsingalíkön og sérhćfđan hugbúnađ í tengslum viđ BIM-hugmyndafrćđina (Building Information Modeling). 

 

Svćđi