Auðbrekka Kópavogi

2014

Ask arkitektar unnu fyrstu verðlaunum í samkeppni sex arkitektastofa um Auðbrekku og nágrenni. Sjálfbær endurnýjun Auðbrekkusvæðisins með grænum svæðum og smátorgum er leiðarljósið í þessari tillögu. Gert er ráð fyrir blandaðri byggð íbúðar- og atvinnuhúsnæðs.

 

Meira...


Svæði