Flýtilyklar
Fansa
Íslensku Fansa skrifborðin eru hönnuð af Valdimari Harðarsyni, arkitekt.
Helsta einkenni Fansa húsgagnanna er stílhrein hönnun og léttleiki með fjölbreyttum einingum sem hægt er að raða saman og tengja á marga mismunandi vegu.
Skrifborðin fást með vinkilfótum, með endagafli og sem rafknúin set/stand borð.
2008