Flýtilyklar
Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar
Í byggingunni verður miðstöð kylfinga GKG. Byggingin verður alls um 1200 m². Á um 700 m² efri hæð verður afgreiðsla og verslun (Proshop), skrifstofa klúbbsins, og félags-og veitingaaðstaða. Á um 500 m² neðri hæð verða búningsherbergi og kennslu- og æfingaaðstaða.
2014
Íþróttamiðstöð GKG við Vífilsstaði í Garðabæ - forhönnun 2014