Flýtilyklar
SPÍRUR
2014
SPÍRUR eru hillur og/eđa skilrúm hannađar af Júlíu Petru Andersen innanhússarkitekt FHI. Ţćr eru byggđar upp á trérömmum og grönnum stođum úr hnotu, lerki eđa aski og henta vel hvort sem er á heimili eđa í vinnurými. Hillurnar og bök eru gerđ úr sprautulökkuđum mdf plötum. Hillurnar eru í hvítum eđa koksgráum lit en bökin í mismunandi litum. Rammar og stođir eru olíubornar. SPÍRUR eru smíđađar hjá Trévirki. Ljósmyndir: Laufey G. Sigurđardóttir