Þjónustumiðstöð við Skarfabakka, Reykjavík

2007

Byggingin er þjónustumiðstöð fyrir farþega skemmtiferðaskipa, sem leggjast að Skarfabakka. Í þjónustumiðstöð er upplýsinga- og veitingaaðstaða fyrir gesti ásamt aðstöðu fyrir starfsfólk ferðaskrifstofa og hafnar auk ýmissar tæknilegar aðstöðu til afgreiðslu skipanna. 

 

Meira...


Svæði