ASK arkitektar tóku þátt í hugmyndasamkeppni um Reykjanesbraut og svæðiskjarna í Smára, þverun, uppbyggingu og tengingar.
Tillagan var valin til 1. verðlauna.
Nýlega voru birtar niðurstöður íhugmyndasamkeppni vegna fyrirhugaðra framkvæmda á landi NLFÍ í Hveragerði. Ellefu tillögur bárust í keppnina og fékk tillaga ASK arktekta fékk innkaup.