GKG Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar
GKG Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar
GKG Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar

GKG Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar

ÁR:
Staðsetning:
Flokkur:
STAÐA:
STÆRÐ:
2014/2019
Garðabær
Opinberar byggingar
Lokið
2270 m²

Miðstöð heilsársstarfsemi GKG í byggingu á tveimur hæðum. Á efri hæð hússins er móttaka kylfinga og golfverslun ásamt veitinga- og félagsaðstöðu og skrifstofum. Á neðri hæð hússins er inniaðstaða kylfinga í 16 golfhermum og á pútt- og vippsvæði. Einnig afgreiðsla, veitingaaðstaða, golfverslun og búningsherbergi.