No items found.
Ólafssalur
Ólafssalur
Ólafssalur

Ólafssalur

ÁR:
Staðsetning:
Flokkur:
STAÐA:
STÆRÐ:
2018
Ásvellir, Hafnarfjörður
Íþróttir
Lokið
2.400 m²

Á 87 ára afmæli Knattspyrnufélagsins Hauka í Hafnarfirði, var nýtt körfuknattleikshús á Ásvöllum vígt við formlega athöfn. Þetta er fyrsta húsið á Íslandi sem er byggt með einungis körfuknattleik í huga og hlaut nýji salurinn heitið „Ólafssalur” til minningar um Ólaf E. Rafnsson forseta ÍSÍ og forseta FIBA Europe.